Forsíða

Lærðu að þekkja einkenni krabbameins í blöðruháls­kirtli

Oftast eru engin einkenni til staðar.

Ákveðin einkenni geta verið merki um krabbamein í blöðruhálskirtli. Þetta á sérstaklega við þegar krabbameinið er á síðari stigum.

  • Þú getur verið með krabbamein í blöðruhálskirtli án þess að finna fyrir nokkrum einkennum eða kenna þér nokkurs meins.
  • Við rannsókn á blöðruhálskirtli getur krabbamein fundist áður en nokkurra einkenna verður vart.
  • Á næstu síðu verður sagt frá nokkrum mögulegum einkennum krabbameins í blöðruhálskirtli.