Forsíða

Hvað er blöðru­háls­kirtill?

Blöðruháls­kirtillinn er sérhæft líffæri karla, í honum myndast sæðisvökvinn. KirtillLíffæri sem framleiðir og seytir frá sér einu eða fleiri efnum sem eru notuð í margvíslegum ferlum í líkamanum. er staðsettur fyrir framan EndaþarmurAftasti hluti ristilsins (síðustu 20-25 sentimetrarnir). Endaþarmurinn geymir saur sem síðan er losaður úr líkamanum í gegnum endaþarmsopið. og rétt fyrir neðan þvagblöðruna og er á stærð við valhnetu eða golfkúlu.

Heilsufarsvandi í blöðruháls­kirtli á sér fleiri orsakir en krabbamein.