Forsíða

Hvað er blöðruháls­kirtils­krabbamein?

Krabbamein í blöðruháls­kirtli myndast úr frumuklasa sem vex ekki eðlilega. Frumurnar breytast og mynda nýjar frumur sem líkaminn hefur ekki þörf fyrir. Þessar frumur mynda illkynja æxli sem getur dreift sér um líkamann.