Forsíða

Vangaveltur í tengslum við meðferð

Menn sem greinast með krabbamein í blöðruhálskirtli á frumstigi þurfa í samráði við lækni að taka ákvörðun um hvort þeir kjósi læknandi/virka meðferð eða virkt eftirlit.

  • Sumir velja að fara í læknandi/virka meðferð.
  • Sumir kjósa að vera í virku eftirliti.