Forsíða

Mögulegar aukaverkanir

AukaverkanirÓæskileg afleiðing meðferðar. Mögulegar aukaverkanir meðferðar við blöðruhálskirtilskrabbameini geta til dæmis verið að eiga erfitt með að stjórna þvagi og/eða hægðum. Einnig eru ristruflanir og þarmavandamál þekktar aukaverkanir. meðferðar við krabbameini í blöðruhálskirtli eru aðallega háðar eftirfarandi:

  1. Tegund meðferðar
  2. Aldri
  3. Almennu heilsufari