Ef ég færi í rannsókn á blöðruhálskirtli og myndi greinast með krabbamein þá þyrfti ég annað hvort að sætta mig við að lifa með ómeðhöndlað krabbamein eða sætta mig við aukaverkanir meðferðar.

Ég vil ekki láta rannsaka blöðruhálskirtilinn eins og staðan er núna af því mér finnst ekki þess virði að takast á við aukaverkanir jafnvel þó meðferðin gæti hugsanlega lengt líf mitt.

Á þessi staðhæfing við um þig?