Þó að ég væri með krabbamein í blöðruháls­kirtli er ekki víst að það myndi hafa neikvæð áhrif á heilsufar mitt. Þess vegna held ég að það sé betra fyrir mig að láta ekki rannsaka blöðruhálskirtilinn.

Á þessi staðhæfing við um þig?