Ef ég færi í skimun og myndi greinast með krabbamein í blöðruháls­kirtli þá þyrfti ég annað hvort að sætta mig við að lifa með ómeðhöndlað krabbamein eða sætta mig við aukaverkanir meðferðar.

Ég vil fara í skimun af því mér finnst það vera þess virði að takast á við aukaverkanir ef meðferðin verður hugsanlega til þess að ég lifi lengur.

Á þessi staðhæfing við um þig?