Forsíða

Þitt er valið

Eins og þú hefur þegar komist að eru þessi mál flóknari en margir halda. Oft er gagnlegt að heyra af reynslu annarra.

Hér getur þú hlustað á reynslusögur tveggja manna sem tóku ólíkar ákvarðanir varðandi skimun.

Hvorugur mannanna tók ranga ákvörðun enda byggja þær á skoðunum þeirra og hvernig þeir meta kostina út frá sjálfum sér.