Forsíða

Hvað er skimun fyrir krabba­meini í blöðru­háls­kirtli?

Skimun felur í sér að leitað er að vísbendingum sem geta bent til sjúkdómsins hjá körlum sem finna ekki fyrir EinkenniAfleiðing sjúkdóms sem sjúklingur finnur fyrir. Verkur er til dæmis einkenni. með því markmiði að finna sjúkdóminn á meðan hann er enn á frumstigi.

Smelltu á gula hnappinn til að fá upplýsingar um skimunarpróf og við hverju má búast ef þú ferð í skimun.