Forsíða

Hvað er rannsókn á blöðruháls­kirtli í einkenna­lausum mönnum?

Leitað er að vísbendingum sem geta bent til krabbameins í blöðruhálskirtli hjá körlum sem finna ekki fyrir EinkenniAfleiðing sjúkdóms sem sjúklingur finnur fyrir. Verkur er til dæmis einkenni. með því markmiði að finna sjúkdóminn á meðan hann er enn á frumstigi (stundum er þetta nefnt skimun).

Smelltu á gula hnappinn til að fá upplýsingar um hvaða aðferðir eru notaðar til að leita að vísbendingum um krabbamein í blöðruhálskirtli og við hverju þú megir búast ef þú ferð í slíka rannsókn.