Forsíða

Hvað gerist ef þú færð óeðlilega niðurstöðu úr rannsókn á blöðruhálskirtli?

Hér eru upplýsingar um eftirfylgnirannsóknir sem gætu orðið þér til aðstoðar við að ákveða hvort þú viljir láta rannsaka blöðruhálskirtilinn eða ekki.

Eftirfylgni getur falið í sér:

  1. Endurtekna blóðsýnatöku, PSA-gildi mælt aftur
  2. Ómskoðun um endaþarmÞá eru notaðar hljóðbylgjur til að búa til mynd af blöðruhálskirtlinum. Hljóðbylgjurnar koma frá nema sem settur er inn í endaþarminn. Þegar bylgjurnar endurkastast af blöðruhálskirtlinum þá verður til mynstur sem er síðan er breytt í mynd með hjálp tölvu. Ómskoðun um endaþarm er notuð til að finna óeðlilegan vöxt í blöðruhálskirtlinum og til leiðbeiningar um hvar í blöðruhálskirtlinum ætti að taka vefjasýni.
  3. VefjasýnatakaEr framkvæmd þar sem tekin eru vefjasýni sem síðan eru skoðuð undir smásjá til að athuga hvort einhverjar krabbameinstengdar frumubreytingar séu til staðar. í ómskoðun
  4. Samtal við lækni um niðurstöðurnar