Forsíða

Veljir þú að láta rannsaka blöðruhálskirtilinn, þá byggist ferlið á þremur meginskrefum

Rannsóknir - Niðurstöður - Eftirfylgni

Útkoman úr fyrsta skrefinu hefur áhrif á það sem gerist í næsta skrefi.

  • Fyrsta skrefið felur í sér Prostate specific antigen (PSA)Prótein (mótaefnavaki) sem búið er til af frumum í blöðruhálskirtlinum. PSA streymir um blóðið og hægt er að mæla það með einfaldri blóðprufu. PSA-gildi hækka hjá sumum mönnum sem eru með stækkaðan blöðruhálskirtil en PSA-gildið getur einnig hækkað vegna bólgu, sýkingar eða krabbameins. og þreifingu á blöðruhálskirtlinum um endaþarm.
  • Annað skrefið er að ræða niðurstöðurnar við lækninn.
  • Þriðja skrefið er eftirfylgnirannsóknir sem eru þó aðeins nauðsynlegar ef niðurstöður úr rannsóknum á fyrsta skrefi gefa tilefni til.