Ég átta mig á að ekki hefur verið sýnt fram á að skimun auki lífslíkur. Samt vil ég fara í skimun því ég tel að það sé betra að hafa vaðið fyrir neðan sig.

Á þessi staðhæfing við um þig?