Ég vil láta rannsaka blöðruhálskirtilinn af því að ég vil vita hvort ég sé með krabbamein, jafnvel þó það myndi líklega aldrei hafa áhrif á heilsu mína.

Á þessi staðhæfing við um þig?