Mögulega munu seinni tíma rannsóknir sýna fram á að það geti aukið lífslíkur einkennalausra manna að láta leita að vísbendingum um krabbamein í blöðruhálskirtli. En á meðan ekki hefur verið sýnt fram á það með afgerandi hætti þá vil ég ekki fara í rannsókn á blöðruhálskirtli.

Á þessi staðhæfing við um þig?