Rannsókn á blöðruhálskirtli getur gefið til kynna að krabbamein sé til staðar þó svo sé ekki. Einnig getur slík rannsókn gefið til kynna að krabbamein sé ekki til staðar þó svo sé. Þess vegna vil ég ekki láta rannsaka blöðruhálskirtilinn nema rannsóknaraðferðir verði nákvæmari.

Á þessi staðhæfing við um þig?