Skimun getur gefið til kynna að krabbamein sé til staðar þó svo sé ekki. Þetta getur leitt til ónauðsynlegrar vefjasýnatöku úr blöðruháls­kirtli. Þess vegna vil ég ekki fara í skimun nema skimunar­aðferðir skili nákvæmari niðurstöðum.

Á þessi staðhæfing við um þig?